Sími 499 30 88

Orlofseignir

Skoða verkefni

Dagsetning

2 Janúar 2018

Viðskiptavinur

Orlofseignir ehf

Tegund verkefnis

Vefhönnun og forritun
Orlofseignir er lítið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í útleigu eigna í eigu Íslendinga erlendis
Þetta skemmtilega verkefni tók um einn og hálfan mánuð í framkvæmd og er útkoman skemmtilegur og aðgengilegur vefur með fallegu viðmóti og bókunarvél

Verkþættir

Verkþættir okkar eru skilgreindir að neðan.

  • Þarfagreining
  • Vefhönnun
  • Forritun
  • Uppsetning