Hleð...


Við erum hér til að aðstoða

Aðal áherslur fyrirtækisins er hönnun og forritun vefsíða og vefkerfa ásamt kerfis- og vefhýsingu, en einnig hefur fyrirtækið víðtæka reynsu af grafískri hönnun og talgervlum. Var fyrirtækið með fyrstu á landinu til að bjóða uppá talgervlaþjónustu undir nafninu Vefþulan sem nú hefur verið lögð niður og þess í stað komin nýr talgervill í samstarfi við Ivona sem ber nafnið vSpeech og gerir fyrirtækjum kleyft að bjóða uppá lesin texta á sínum vefsetrum (text-to-speech).

Starfsmenn Verksmiðjunnar hafa aðstoðað hundruði fyrirtækja að gera vefi sína, vörur eða vörumerki og þjónustu betri á veraldarvefnum.

Ef þú vilt slást í hópinn, ekki hika við að hafa samband við okkur strax í dag.

Markaðssetning & leitarvélabestun

Við höfum aðstoðað fjölda fyrirtækja að ná frábærum árangri með markaðssetningu á netinu. Hvort sem um er að ræða leitarvélabestun (e. Search Engine Optimization) eða beina markaðssetningu í gegnum allar helstu leitarvélar eða samskipamiðla eins og Google eða Facebook.

Vefsíðugerð & vefhönnun

Verksmiðjan sérhæfir sig í vefhönnun og vefsíðugerð, allar vefsíður sem við hönnum standast ströngustu gæðastaðla og aðlaga sig að öllum snjalltækjum eins og snjallsímum og spjaldtölvum.

Forritun & sérsmíði veflausna

Frá árinu 2003 hefur verksmiðjan komið að hundruði verkefna sem krefjast sérforritunar fyrir fyrirtæki og stofnanir eins og bókunarkerfi fyrir bílaleigur og gististaði, greiðslugáttir, tengingar við fjárhags- eða bókhaldskerfi og innri kerfi.

Vörumerkja- & auglýsingahönnun

Þrátt fyrir að þetta sé ekki megin áherslur fyrirtækisins þá starfa afar hæfileikaríkir grafískir hönnuðir hjá okkur sem hafa hannað firmamerki, auglýsingar, nafnspjöld og umbúðir í áraraðir. Hjá okkur færðu grafíska hönnun á mjög hagstæðum verðum, fáðu tilboð í þitt verkefni þér að kostnaðarlausu.