Hleð...


Um okkur

Verksmiðjan er samheldur hópur af hönnuðum, hugbúnaðarverkfræðingum og forriturum sem aðstoða fyrirtæki að hanna betri vefsíður, þjónustu og vörur á veraldarvefnum. Fyrirtækið á sér langan aðdraganda og er samruni tveggja fyrirtækja, Aicon ehf. sem stofnað er árið 2003 af Guðmundi Jónssyni og Tikktakk hugbúnaðar sem stofnað var árið 2007 af Hafsteini Mássyni sem nú er starfandi framkvæmdastjóri félagsins.

Aðal áherslur fyrirtækisins er hönnun og forritun vefsíða og vefkerfa ásamt kerfis- og vefhýsingu...

Lesa meira

Hafsteinn Másson

Framkvæmdastjóri

Davíð Másson

Sölu- & markaðsstjóri

Sigurður Hólm

Bókhald

24/7  Þjónustuborð

Þjónustuborð okkar á [email protected] er opið allan sólahringinn alla daga ársins.

Gildin okkar

Starfsemi Verksmiðjunnar einkennist af umhyggju gagnvart viðskiptavinum okkar. Til að viðhalda þessum starfsanda, reiðum við okkur á nokkur gildi í daglegu starfi:

  • Ábyrgð
  • Gleði
  • Metnaður
  • Trúverðugleiki
  • Sveigjanleiki
  • Jákvæðni

Persónuleg þjónusta

Ánægðir viðskiptavinir er okkar aðalsmerki og því leggjum við mikið upp úr að hver og einn fái hraða, trausta og persónulega þjónustu.

Óska eftir tilboði

Smelltu hérna og fylltu út eyðublaðið.