Hleð...


Frjáls & opinn hugbúnaður

Verksmiðjan veitir fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf þegar kemur að vali á frjálsum og opnum hugbúnaði (e. open source) og aðstoðar við innleiðingu á slíkum kerfum.

Hafðu samband við okkur og kannaðu málið nánar.

Skoða nánar

Okkar þjónusta

Meðal þeirra þjónustu sem við veitum má nefna:

  • Ráðgjöf
  • Þarfagreiningu
  • Forritun
  • Vefhönnun
  • Viðmótshönnun
  • Grafíska hönnun
  • Markaðssetningu

Skoða nánar

Fyrirtækið

Verksmiðjan býður fyrirtækjum og einstaklingum uppá alhliða þjónustu þegar kemur að veflausnum eða hönnun.

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig eða þitt fyrirtæki.

Skoða nánar

Hönnun er ekki bara hvernig hlutirnir lýta út, hönnun er hvernig þeir virka.

Steve Jobs

Meðal viðskiptavina